Wikipedia:Greinar sem ættu að vera til/Fornöldin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Listar yfir helstu greinar sem ættu að vera til eru eðli málsins samkvæmt takmarkaðir og geta engan veginn gefið tæmandi yfirlit yfir allar þær greinar sem gott alfræðirit þarf að hafa um hin ýmsu málefni. Þessi listi er hugsaður sem útvíkkun á köflum er varða fornöldina í öðrum almennari listum og er ætlað að vera áhugafólki um fornaldarsögu og fornfræði hvatning til skrifa. Þar eð hér er á ferðinni útvíkkaður listi fyrir tiltekið tímabil er honum ekki sniðinn jafn þröngur stakkur og samsvarandi kafla á almennari listum. Hér er því yfirlit yfir u.þ.b. 350-400 greinar um efni tengd fornöldinni sem Wikipedia ætti að innihalda. Aftur á móti liggur í hlutarins eðli að allir listar af þessu tagi gefa einungis yfirlit yfir það helsta sem ætti að vera að til í góðu alfræðiriti og enginn þeirra er tæmandi, enda er þessum lista ekki ætlað að vera það.
Feitletrun gefur til kynna mikilvægari atriði.
Greinar sem ættu að vera til |
Ítarlegri gátlistar: |
meta |
Efnisyfirlit |
[breyta] Almennt
[breyta] Ríki, borgir og merkir staðir
- Akademían
- Alexandría
- Aþena
- Delfí
- Delos
- Efesos
- Elevsis
- Etrúría
- Fönikía
- Herculaneum
- Karþagó
- Kórinþa
- Laugaskörð
- Lýkeion
- Míletos
- Mýkena
- Ostía
- Pergamon
- Pompeii
- Samos
- Sparta
- Sýrakúsa
- Tarentum
- Trója
- Þeba
- Ægína
[breyta] Forn listaverk og merkar minjar
- Aventínusarhæð
- Caeliusarhæð
- Campus Martius
- Catitolhæð
- Circus Maximus
- Cloaca Maxima
- Colosseum
- Esquilínusarhæð
- Forum Romanum
- Meyjarhofið
- Palatínhæð
- Quirinalishæð
- Sjö undur veraldar
- Viminalishæð
[breyta] Atburðir
- Gallastríðin
- Orrustan við Actíum
- Orrustan við Agregentum
- Orrustan við Beneventum
- Orrustan við Cannae
- Orrustan við Carrhae
- Orrustan við Farsalos
- Orrustan við Filippí
- Orrustan við Kórinþu
- Orrustan við Maraþon
- Orrustan við Pydna
- Orrustan við Salamis
- Orrustan við Zama
- Pelópsskagastríðið
- Persastríðin
- Púnversku stríðin
[breyta] Grískar og latneskar bókmenntir
- Grískar bókmenntir
- Latneskar bókmenntir
- Frá stofnun borgarinnar
- Eneasarkviða
- Myndbreytingar
- Tólftaflnalögin
[breyta] Fornmenn
- Alexander frá Afrodísías
- Alexander mikli
- Alkajos
- Alkibíades
- Alkman
- Anaxagóras
- Anaxímandros
- Anaxímenes
- Andókídes
- Antífon
- Antoninus Pius
- Apolloníos Dyskolos
- Apuleius
- Ariovistus
- Aristarkos
- Aristippos frá Kýrenu
- Aristófanes
- Aristófanes frá Býzantíon
- Aristóteles
- Arkesilás
- Arkilokkos
- Arkímedes
- Aspasía
- Aþenajos
- Ágústínus
- Ágústus
- Boethíus
- Brasídas
- Caligula
- Caracalla
- Cato Uticensis
- Catullus
- Cíceró
- Claudíus
- Claudíus Pulcher
- Commodus
- Constantinus mikli
- Cornelius Nepos
- Dareios III
- Deinarkos
- Demades
- Demosþenes
- Demódókos
- Demókrítos
- Díocletíanus
- Díogenes Laertíos
- Díonýsíos frá Halikarnassos
- Díonýsíos Þrax
- Díó Cassíus
- Dómitíanus
- Drakon
- Empedókles
- Enníus
- Epiktetos
- Epikúros
- Eratosþenes
- Evbúlídes
- Evklíð
- Evripídes
- Feidías
- Filippos II
- Fílolás
- Fókýlídes
- Galba
- Galenos
- Gorgías
- Gracchus, Gaius
- Gracchus, Tíberíus
- Hadríanus
- Hamilcar Barca
- Hannibal
- Hekatajos
- Hekatajos frá Abderu
- Herakleitos
- Hermagóras
- Heródótos
- Hesíódos
- Hippasos
- Hippías
- Hippókrates
- Hippónax
- Hómer
- Hóratíus
- Hýpatía
- Ísajos
- Ísókrates
- Jamblikkos
- Júlíus Caesar
- Juvenalis
- Karneades
- Kímon
- Kleisþenes
- Kleon
- Kleópatra
- Kratýlos
- Krösos
- Krýsippos
- Kýreningar
- Kýros mikli
- Leónídas
- Levkippos
- Lívíus
- Lívíus Andronicus
- Longínos
- Lucanus
- Lúcretíus
- Lúkíanos
- Lýkúrgos
- Lýsander
- Lýsías
- Maecenas, Gaius
- Marcus Antoníus
- Maríus
- Markús Árelíus
- Martíalis
- Menandros
- Metrodóros
- Míltíades
- Mímnermos
- Mýron
- Neró
- Nerva
- Níkías
- Markús Árelíus
- Neró
- Nerva
- Otho
- Óvidíus
- Panætíos
- Parmenídes
- Pásanías
- Peisistratos
- Períkles
- Petróníus
- Pindaros
- Platon
- Plautus
- Pliníus eldri
- Pliníus yngri
- Plótínos
- Plútarkos
- Pompeius
- Porfyríos
- Pólýbíos
- Pólýgnótos
- Póseidóníos
- Priscianus
- Propertius
- Pródíkos
- Próklos
- Prótagóras
- Pyrrhon
- Pýþagóras
- Quintilianus
- Quadrigarius, Quintus Claudius
- Sallústíus
- Saffó
- Scipio Aemilianus
- Scipio Africanus
- Semonídes
- Seneca eldri
- Seneca, Lucius Annaeus
- Septimius Severus
- Sextos Empeirikos
- Silius Italicus
- Simplikkíos
- Símonídes
- Sófókles
- Sólon
- Spartacus
- Súetóníus
- Súlla
- Tacítus
- Terentíus
- Tíberíus
- Tíbúllus
- Tíberíus
- Títus
- Trajanus
- Týrtajos
- Varró
- Vercingetorix
- Vespasíanus
- Virgill
- Vitellius
- Vítrúvíus
- Xenofon
- Xenófanes
- Xerxes
- Zenon frá Eleu
- Zenon frá Kítíon
- Zenódótos
- Þales
- Þemistókles
- Þeófrastos
- Þeókrítos
- Þúkýdídes
- Ænesidemos
- Æskínes
- Æskýlos
[breyta] Goð og hetjur
- Grísk goðafræði
- Ólympsguðir
- Önnur goðmögn
- Títanar
- Atlas
- Díóne
- Epimeþeifur
- Japetos
- Krónos
- Letó
- Prómeþeifur
- Rhea
- Teþys
- Þemis
- Menn og hetjur
- Adónis
- Agamemnon
- Ajax Telamonsson
- Ajax Öleifsson
- Akkilles
- Aklestis
- Andrómeda
- Andrómakka
- Antígóna
- Aríaðna
- Astýanax
- Atalanta
- Atreifur
- Bellerófón
- Devkalíon
- Díómedes
- Dædalos
- Elektra
- Eteókles
- Ganýmedes
- Hektor
- Hekúba
- Helena fagra
- Herakles
- Hradamanþys
- Ifigenía
- Íkaros
- Ísmena
- Jókasta
- Kassandra
- Klýtemnestra
- Laómedon
- Leda
- Mínos
- Násíkaa
- Neleifur
- Neóptólemos
- Nestor
- Kadmos
- Kastor
- Menelás
- Ódysseifur
- Órestes
- Óríon
- Pandóra
- París eða Alexander
- Patróklos
- Peleifur
- Penelópa
- Perseifur
- Pollux eða Pólýdevkes
- Pólýneikes
- Príamos
- Pyrrha
- Sarpedon
- Semele
- Sísýfos
- Telemakkos
- Tantalos
- Telamon
- Tevkros
- Tyndareifur
- Þeóklýmenos
- Þeseifur
- Ægisþos
- Ödípús
- Annað tengt grískri goðafræði
- Akkeron
- Elýsíon
- Flegeþon
- Kókýtos
- Leþe
- Styx
- Tartaros
- Rómversk goðafræði