Ebooks, Audobooks and Classical Music from Liber Liber
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z





Web - Amazon

We provide Linux to the World


We support WINRAR [What is this] - [Download .exe file(s) for Windows]

CLASSICISTRANIERI HOME PAGE - YOUTUBE CHANNEL
SITEMAP
Audiobooks by Valerio Di Stefano: Single Download - Complete Download [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Alphabetical Download  [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Download Instructions

Make a donation: IBAN: IT36M0708677020000000008016 - BIC/SWIFT:  ICRAITRRU60 - VALERIO DI STEFANO or
Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions
Aristófanes - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Aristófanes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Um málfræðinginn Aristófanes, sjá Aristófanes frá Býzantíon

Aristófanes (um 448-380 f.Kr.; á grísku ΄Αριστοφανης) var forngrískt gamanleikjaskáld.

Ekki er vitað hvar eða nákvæmlega hvenær hann fæddist en sennilega var Aristófanes menntaður í Aþenu. Hann var úr aþensku sveitinni Kudaþenæum.

Aristófanes er frægur fyrir gamanleiki sína sem hann samdi fyrir Díonýsosarhátíðina og Lenajuhátíðina í Aþenu. Hann samdi um fjörutíu leikrit en ellefu eru varðveitt. Leikrit hans eru varðveittu gamanleikirnir sem tilheyra skeiði gamla gamanleiksins. Mörg leikritanna voru pólitísk og gerðu oft gys að vel þekktum borgurum og stjórnmálamönnum Aþennu og hegðun þeirra í pelópsskagastríðinu. Vitað er að hann var ákærður fyrir meiðyrði oftar en einu sinni. Frægur gamanleikur, Froskarnir, fékk þann fáheyrða heiður að vera uppfærður öðru sinni. Samkvæmt síðari tíma ævisagnariturum hlaut hann einnig oðinber verðlaun fyrir Froskana.

Aristófanes kemur fyrir í samræðu Platons, Samdrykkjunni, og heldur þar fyndna ræðu með goðsagnakenndri greinargerð fyrir tilvist ástarinnar. Skýin, sem hlutu ekki góðar viðtökur, gerir grín að hinni nýju hreyfingu fræðaranna (sófistanna) sem mjög var í tísku á síðari hluta 5. aldar f.Kr.; Sókrates var aðalpersónan og í leikritinu kemur hann fram sem fræðari, enda þótt hann hafi sjálfur ekki talið sig fræðara. Lýsistrata var samin meðan pelópsskagastríðið geisaði milli Aþenu og Spörtu en þar er settur fram friðarboðskapur á gamansaman mátta: konur borgríkjanna tveggja fara í kynlífsbindindi þar til menn þeirra hætta að berjast.

[breyta] Varðveitt leikrit

  • Akarníumenn (425 f.Kr.)
  • Riddarararnir (424 f.Kr.)
  • Skýin (upphaflega 423 f.Kr., ólokin endurskoðuð útgáfa er varðveitt frá 418-415 f.Kr.)
  • Vespurnar (422 BC)
  • Friðurinn (fyrsta útgáfa 421 f.Kr.)
  • Fuglarnir (414 f.Kr.)
  • Lýsistrata (411 f.Kr.)
  • Konur á Þesmófóruhátíð (fyrsta útgáfa um 410 f.Kr.)
  • Froskarnir (405 f.Kr.)
  • Þingkonurnar (um 392 f.Kr.)
  • Auðurinn (önnur útgáfa 388 f.Kr.)

[breyta] Tengt efni

[breyta] Heimild


Varðveitt verk Aristófanesar
Akarníumenn | Riddararnir | Skýin | Vespurnar | Friðurinn | Fuglarnir | Lýsistrata | Konur á Þesmófóruhátíð | Froskarnir | Þingkonurnar | Auðurinn
Our "Network":

Project Gutenberg
https://gutenberg.classicistranieri.com

Encyclopaedia Britannica 1911
https://encyclopaediabritannica.classicistranieri.com

Librivox Audiobooks
https://librivox.classicistranieri.com

Linux Distributions
https://old.classicistranieri.com

Magnatune (MP3 Music)
https://magnatune.classicistranieri.com

Static Wikipedia (June 2008)
https://wikipedia.classicistranieri.com

Static Wikipedia (March 2008)
https://wikipedia2007.classicistranieri.com/mar2008/

Static Wikipedia (2007)
https://wikipedia2007.classicistranieri.com

Static Wikipedia (2006)
https://wikipedia2006.classicistranieri.com

Liber Liber
https://liberliber.classicistranieri.com

ZIM Files for Kiwix
https://zim.classicistranieri.com


Other Websites:

Bach - Goldberg Variations
https://www.goldbergvariations.org

Lazarillo de Tormes
https://www.lazarillodetormes.org

Madame Bovary
https://www.madamebovary.org

Il Fu Mattia Pascal
https://www.mattiapascal.it

The Voice in the Desert
https://www.thevoiceinthedesert.org

Confessione d'un amore fascista
https://www.amorefascista.it

Malinverno
https://www.malinverno.org

Debito formativo
https://www.debitoformativo.it

Adina Spire
https://www.adinaspire.com