Ebooks, Audobooks and Classical Music from Liber Liber
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z





Web - Amazon

We provide Linux to the World


We support WINRAR [What is this] - [Download .exe file(s) for Windows]

CLASSICISTRANIERI HOME PAGE - YOUTUBE CHANNEL
SITEMAP
Audiobooks by Valerio Di Stefano: Single Download - Complete Download [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Alphabetical Download  [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Download Instructions

Make a donation: IBAN: IT36M0708677020000000008016 - BIC/SWIFT:  ICRAITRRU60 - VALERIO DI STEFANO or
Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions
Platon - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Platon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Platon á Skólanum í Aþenu eftir Rafael
Enlarge
Platon á Skólanum í Aþenu eftir Rafael

Platon (gríska: Πλάτων (umritað Plátōn)) (um 21. maí? 427 f.Kr. - 347 f.Kr.) var gríðarlega áhrifamikill forngrískur heimspekingur. Hann var nemandi Sókratesar og kennari Aristótelesar, rithöfundur og stofnandi Akademíunnar í Aþenu. Í löndum þar sem töluð er arabíska, tyrkneska, írönsk mál, eða úrdu mál er hann nefndur Eflatun, sem þýðir uppspretta vatns og, í yfirfærðri merkingu, þekkingar.

Efnisyfirlit

[breyta] Ritverk

Þegar í fornöld varð til sú hefð að raða verkum Platons saman í fernur eða fjórleiki. Díogenes Laertíos segir að upphafsmaður þessa hafi verið Þrasýllos, fræðimaður og stjörnuspekingur við hirð Tíberíusar keisara.

Í listanum að neðan eru verk Platons merkt (1) ef ekkert samkomulag er meðal fræðimanna um hvort verkið er réttilega eignað Platoni, og (2) ef fræðimenn eru almennt á einu máli um að Platon sé ekki talinn raunverulegur höfundur þess. Ómerkt verk eru þau sem fræðimenn eru almennt sammála um að séu ósvikin verk Platons.

Fræðimenn vísa einatt til verka Platons með latneskum titli, eins og venja er um klassíska höfunda, og eru því latneskir titlar hafðir innan sviga á eftir íslenskum titlum.

[breyta] Fjórleikir

  • I. Evþýfron (Euthyphro), Málsvörn Sókratesar (Apologia Socratis), Kríton (Crito), Fædon eða Faídon (Phaedo)
  • II. Kratýlos (Cratylus), Þeætetos eða Þeaítetos (Theaetetus), Fræðarinn eða Sófistinn (Sophista), Stjórnvitringurinn eða Stjórnspekingurinn eða Stjórnmálamaðurinn (Politicus)
  • III. Parmenídes (Parmenides), Fílebos (Philebus), Samdrykkjan (Convivium eða Symposium), Fædros eða Faídros (Phaedrus)
  • IV. Alkibíades I eða Alkibíades fyrri (Alcibiades I) (1), Alkibíades II eða Alkibíades annar (Alcibiades II) (2), Hipparkos (Hipparchus) (2), Elskendurnir (Amatores) (2)
  • V. Þeages (Theages) (2), Karmídes (Charmides), Lakkes (Laches), Lýsis (Lysis)
  • VI. Evþýdemos (Euthydemus), Prótagóras (Protagoras), Gorgías (Gorgias), Menon eða Menón (Meno)
  • VII. Hippías meiri (Hippias major) (1), Hippías minni (Hippias minor), Jón (Ion), Menexenos (Menexenus)
  • VIII. Kleitofon (Clitopho) (1), Ríkið (Res Publica), Tímajos eða Tímaíos (Timaeus), Krítías (Critias)
  • IX. Mínos (Minos) (2), Lögin (Leges), Epinomis (Epinomis) (2), Bréfin (Epistulae) (1) (Einhver bréfanna gætu verið ósvikin.=

[breyta] Verk utan fjórleikja

Önnur verk hafa varðveist í handritum með verkum Platons og voru eignuð honum í fornöld en voru ekki talin ósvikin af Þrasýllosi. Nútíma fræðimenn eru almennt sammála um að þessi verk séu ekki eftir Platon en sum þeirra gætu hafa verið samin af einhverjum innan Akademíunnar. Þau eru:

  • Skilgreiningar (Definitiones) (2), Um réttlætið (2), Um dygðina (2), Demodókos (Demodocus) (2), Sísýfos (Sisyphus) (2), Halcyon (Halcyon) (2), Eryxías (Eryxias) (2), Axíokkos (Axiochus) (2), Eftirmæli (Epigramma) (1) (Einhver eftirmælanna gætu verið ósvikin.)

[breyta] Blaðsíðutal Stephanusar

Hefð er fyrir því að vísa til verka Platons með blaðsíðutali úr heildarútgáfu Henricusar Stephanusar (Henri Estienne) á verkum Platons sem kom út í Genf árið 1578. Blaðsíðutal þessarar útgáfu er venjulega haft á spássíu textans í öllum nútíma útgáfum og þýðingum á honum. Um þetta má lesa nánar í grein um blaðsíðutal Stephanusar.

[breyta] Tenglar

[breyta] Heimild


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Our "Network":

Project Gutenberg
https://gutenberg.classicistranieri.com

Encyclopaedia Britannica 1911
https://encyclopaediabritannica.classicistranieri.com

Librivox Audiobooks
https://librivox.classicistranieri.com

Linux Distributions
https://old.classicistranieri.com

Magnatune (MP3 Music)
https://magnatune.classicistranieri.com

Static Wikipedia (June 2008)
https://wikipedia.classicistranieri.com

Static Wikipedia (March 2008)
https://wikipedia2007.classicistranieri.com/mar2008/

Static Wikipedia (2007)
https://wikipedia2007.classicistranieri.com

Static Wikipedia (2006)
https://wikipedia2006.classicistranieri.com

Liber Liber
https://liberliber.classicistranieri.com

ZIM Files for Kiwix
https://zim.classicistranieri.com


Other Websites:

Bach - Goldberg Variations
https://www.goldbergvariations.org

Lazarillo de Tormes
https://www.lazarillodetormes.org

Madame Bovary
https://www.madamebovary.org

Il Fu Mattia Pascal
https://www.mattiapascal.it

The Voice in the Desert
https://www.thevoiceinthedesert.org

Confessione d'un amore fascista
https://www.amorefascista.it

Malinverno
https://www.malinverno.org

Debito formativo
https://www.debitoformativo.it

Adina Spire
https://www.adinaspire.com