Septimius Severus
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lucius Septimius Severus (11. apríl 146 í Leptis Magna - 4. febrúar 211 í Eboracum) var rómverskur hereforingi og keisari frá 9. apríl 193 til 211. Hann var einn fyrsti Afríkibúi sögunnar sem hlaut frægð utan álfu sinnar.