Satúrnus (guð)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Satúrnus var rómverskur guð landbúnaðar á álíkan hátt og Krónos í grískri goðafræði. Maki Satúrnusar var Opa. Satúrnus var faðir Júpíters, Ceresar og Veritas svo einhver barna hans séu nefnd
[breyta] Áhrif
Í ensku máli heita laugardagar eftir Satúrnusi.
Sjötta reikistjarnan í sólkerfinu heitir eftir Satúrnusi
[breyta] Heimild
- Greinin „Saturn (mythology)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 9. ágúst 2006.