Írska lýðveldið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Írski fáninn | Skjaldarmerki Írlands |
Kjörorð ríkisins (óopinbert): Éire go deo (Írland að eilífu) |
|
Opinber tungumál | Írska, enska er auka opinbert mál |
Höfuðborg | Dyflinn (Dublin) |
Forseti | Mary McAleese |
Forsætisráðherra (Taoiseach) | Bertie Ahern |
Flatarmál - Samtals - % vatn |
118. sæti 70.273 km² 2% |
Fólksfjöldi - Samtals (2002) - Þéttleiki byggðar |
121. sæti 3.917.336 56/km² |
Sjálfstæði | 6. desember 1921 |
Gjaldmiðill | Evra (€) |
Tímabelti | UTC+0 (UTC+1 á sumrin) |
Þjóðsöngur | Amhrán na bhFiann |
Þjóðarlén | .ie |
Alþjóðlegur símakóði | +353 |
Írska lýðveldið er ríki sem tekur yfir 5/6 hluta eyjunar Írlands vestur af strönd Evrópu, afgangurinn tilheyrir Norður-Írlandi sem er hluti af Bretlandi. Írland er vestasta ríki Evrópusambandsins. Opinbert nafn ríkisins samkvæmt stjórnarskrá þess er Éire sem er írska og þýðir bara Írland, „Írska lýðveldið“ er samkvæmt lögum lýsing á ríkinu en ekki nafn þess.
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði