Þjóðarlén
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þjóðarlén eru sá hluti rótarléna sem notuð eru af ríkjum, ósjálfstæðum ríkjum með heimastjórn og bráðum alþjóðasamtökum þegar Evrópusambandið fær .eu þjóðarlén sitt á árinu 2005. Þjóðarlén eru tveir stafir sem taka langoftast mið af alpha-2 kóðanum í ISO 3166-1 staðlinum.
[breyta] Tengill
- Listi yfir þjóðarlén á vefsíðu IANA.