Spjall:Írska lýðveldið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég legg til að það sem hér er verði flutt yfir á greinina Írland, sem til var áður. Svo verði Írska lýðveldið þurkkað út, sér í lagi þar sem landið heitir það ekki heldur bara Írland.
Já landið heitir það, en sú nafngift er fjarri því óumdeild og felur í sér kröfu lýðveldisins til alls Írlands að mati sambandssinna á Norður-Írlandi, það er ekki hlutverk Wikipedia að taka afstöðu í svona máli eins og við værum tvímælalaust að gera með því að sameina þessa grein Írlandi. Ég allavega nenni ekki að fá bálreiða Óraníuregluna í heimsókn til mín. --Bjarki Sigursveinsson 22:06, 13 nóv 2004 (UTC)