Hvíta-Rússland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
||||
Opinbert tungumál | Hvít-rússneska, rússneska | |||
Höfuðborg | Minsk | |||
Forseti | Alexander Lúkasjenkó | |||
Forsætisráðherra | Sergey Sidorsky | |||
Flatarmál - Heildar - % vötn |
84. sæti 207.600 km² - |
|||
Mannfjöldi - Samtals (2002) - Íbúaþéttleiki |
78. sæti 10.310.520 50/km² |
|||
Sjálfstæði Yfirlýst: Viðurkennt: |
Undan Sovétríkjunum 27. júlí 1990 25. ágúst 1991 |
|||
Gjaldmiðill | Rúbla (BYR) | |||
Tímabelti | UTC +2/+3 | |||
Þjóðarlén | .by | |||
Landsnúmer | +375 |
Hvíta-Rússland (hvítrússneska: Белару́сь, Biełaruś; rússneska: Белару́сь (áður: Белору́ссия)) er landlukt ríki í Austur-Evrópu. Það á landamæri að Póllandi í vestri, Litháen í norðvestri, Lettlandi í norðri, Rússlandi í austri og Úkraínu í suðri.
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði