Mozilla Firefox
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mozilla Firefox (áður þekktur sem Phoenix og Mozilla Firebird) er vafri, þróðaður af Mozilla Foundation og hundruðum sjálfboðaliða. Vafrinn, sem fellur undir hugtakið opin hugbúnaður, á að mæta þörf fólks á vafra sem er lítill, hraður og einfaldur. Firefox býr einnig yfir viðbóta kerfi sem leyfir fólk að sníða vafrann að þörfum sínum.
[breyta] Annað
- Helstu keppinautar Mozilla Firefox eru Internet Exporer, Opera og Safari.
- Vafrinn og merki hans draga nafn sitt af rauðu pöndunni, sem er einnig þekkt sem eldrefurinn.