10. maí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apr – Maí – Jún | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 | 31 | |||
2006 Allir dagar |
10. maí er 130. dagur ársins (131. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 235 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1796 - Sigur Bonapartes í orustunni við Lodi.
- 1871 - Stríði Frakka og Þjóðverja lauk með friðarsamningi í Frankfurt.
- 1933 - Í Þýskalandi hófust bókabrennur fyrir tilstuðlan nasista.
- 1940 - Breskt herlið gekk á land í Reykjavík.
- 1940 - Þýskaland hóf innrás í Holland, Belgíu og Lúxemborg.
- 1941 - Rudolf Hess flaug frá Þýskalandi til Skotlands til að eiga frumkvæði að samningaviðræðum en var tekinn höndum þar.
- 1949 - Bonn varð höfuðborg Vestur-Þýskalands.
- 1981 - François Mitterrand kjörinn forseti Frakklands.
- 1994 - Nelson Mandela varð forseti Suður-Afríku, fyrstur þeldökkra manna.
- 1997 - 1.560 manns fórust í jarðskjálfta í Íran.
- 2003 - Alþingiskosningar voru haldnar þann 10. maí.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 1774 - Lúðvík XV. Frakkakonungur
- 1818 - Paul Revere, bandarísk frelsishetja
- 1904 - Henry Morton Stanley, skoskur blaðamaður og landkönnuður
- 1977 - Joan Crawford, bandarísk leikkona
- 1982 - Peter Weiss, þýskur rithöfundur og listmálari
- 1994 - John Wayne Gacy, bandarískur raðmorðingi
- 2002 - Yves Robert, franskur kvikmyndaleikstjóri
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |