25. júní
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maí – Júní – Júl | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | |
2006 Allir dagar |
25. júní er 176. dagur ársins (177. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 189 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1244 - Flóabardagi var háður á Húnaflóa. Þar börðust Þórður kakali og Kolbeinn ungi, aðallega með grjóti.
- 1630 - Gústaf Adolf 2. steig á land með lið sitt í Rügen til að taka þátt í Þrjátíu ára stríðinu.
- 1809 - Trampe greifi var tekinn höndum í Reykjavík af Samuel Phelps og Jörundi.
- 1975 - Mósambík lýsti yfir stofnun sjálfstæðs ríkis.
- 1991 - Slóvenía og Króatía lýstu yfir sjálfstæði frá Júgóslavíu sem leiddi til Tíu daga stríðsins.
[breyta] Fædd
- 1908 - Willard Van Orman Quine, bandarískur heimspekingur (d. 2000).
- 1963 - Yann Martel, kanadískur rithöfundur.
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |