15. desember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nóv – Desember – Jan | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | ||||||
2006 Allir dagar |
15. desember er 349. dagur ársins (350. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 16 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- Samkvæmt kvæði Jóhannesar úr Kötlum, „Jólin koma“ kemur jólasveinninn Þvörusleikir til byggða þennan dag.
- 1888 - Glímufélagið Ármann var stofnað.
- 1893 - Ríkisstjórnarskipti á Ítalíu, þriðja ríkisstjórn Crispis tók við af fyrstu ríkisstjórn Giolittis.
- 1953 - Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri tekið í notkun.
- 1953 - Þverárvirkjun fyrst gangsett.
- 1979 - Davíð Scheving Thorsteinsson keypti bjór í fríhöfninni við komu til landsins, en var meinað að hafa hann með sér. Þetta leiddi til rýmkunar á reglum og lögleiðingar bjórs á Íslandi.
- 1995 - Dæmt var í máli belgíska atvinnuknattspyrnumannsins Jean-Marcs Bosmans.
- 2004 - Bobby Fischer fékk landvistarleyfi á Íslandi.
[breyta] Fædd
- 1852 - Henri Becquerel, franskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1908).
- 1860 - Niels Ryberg Finsen, læknir og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1904).
- 1916 - Maurice Wilkins, breskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 2004).
- 1931 - Klaus Rifbjerg, danskur rithöfundur.
- 1953 - Herbert Guðmundsson, íslenskur tónlistarmaður.
- 1984 - Ragnheiður Gröndal, söngkona.
[breyta] Dáin
- 1677 - Þorkell Arngrímsson, læknir og prestur í Görðum á Álftanesi (f. 1629).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |