Herbert Guðmundsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Herbert Guðmundsson (fæddur í Reykjavik 15. desember 1953) er íslenskur tónlistarmaður.
[breyta] Útgefnar plötur
- 1977 - Á ströndinni (ásamt hljómsveitinni Eik)
- 1985 - Dawn Of The Human Revolution
- 1986 - Transmit (tólf tommu plata)
- 1987 - Time flies
- 1993 - Being Human
- 1996 - Dawn of the Human Revolution (endurútgefin á geisladisk)
- 1998 - FAITH (safndiskur – öll helstu lög Herberts)
- 2001 - Ný spor á íslenskri tungu