Rökfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rökfræði er undirgrein heimspekinnar sem fæst við gildar ályktanir.
Fræðigreinin var fundin upp af forngríska heimspekingnum Aristótelesi á 4. öld f.Kr. Um miðja 19. öld fóru stærðfræðingar að sýna rökfræðinni aukinn áhuga, en nútímarökfræði er venjulega sögð verða til undir lok 19. aldar og er Gottlob Frege gjarnan talinn faðir nútímarökfræði.
Efnisyfirlit |
[breyta] Óformleg, formleg, táknleg, heimspekileg og stærðfræðileg rökfræði
- Óformleg rökfræði fæst við röksemdafærslur í náttúrulegum tungumálum. Rökvillur eru mikilvægt viðfangsefni innan óformlegrar rökfræði.
- Formleg rökfræði fæst við ályktanir út frá formi þeirra. Innan formlegrar rökfræði eru mörg rökkerfi, svo sem setningarökfræði, umsagnarökfræði og háttarökfræði.
- Táknleg rökfræði er formleg rökfræði sett fram með táknmáli rökfræðinnar. Táknleg rökfræði er stundum nefnd stærðfræðileg rökfræði vegna þess að táknmál rökfræðinnar var upphaflega þróað úr táknmáli stærðfræðinnar.
- Heimspekileg rökfræði fæst við þau grundvallarhugtök sem rökfræðin gengur út frá, svo sem sannleika, merkingu, tilvísun o.fl. og tengslin á milli rökfræðinnar og náttúrulegra tungumála. Heimspekileg rökfræði er náskyld málspeki.
- Stærðfræðileg rökfræði er annars vegar beiting rökfræðinnar á viðfangsefni innan stærðfræði, hins vegar samheiti fyrir táknlega rökfræði.
[breyta] Tengt efni
[breyta] Tenglar
- An Introduction to Philosophical Logic eftir Paul Newall (ætlað byrjendum)
- Á Stanford Encyclopedia of Philosophy:
- „Classical Logic“
- „Connexive Logic“
- „Deontic Logic“
- „Epistemic Logic“
- „Fuzzy Logic“
- „Hybrid Logic“
- „Logic and Games“
- „Logic of Belief Revision“
- „Inductive Logic“
- „Infinitary Logic“
- „Informal Logic“
- „Intensional Logic“
- „Intuitionistic Logic“
- „Linear Logic“
- „Many-Valued Logic“
- „Modal Logic“
- „Non-monotonic Logic“
- „Paraconsistent Logic“
- „Provability Logic“
- „Relevance Logic“
- „Substructural Logics“
- „Temporal Logic“
- Á The Internet Encyclopedia of Philosophy:
- Vísindavefurinn: „Hvers vegna er rökfræðin svona flókin og hver er tilgangurinn með henni?“
[breyta] Heimildir
- Greinin „Logic“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 22. nóvember 2005.
- D. M. Gabbay og F. Guenthner (ritstj.) 2001-2005. Handbook of philosophical logic (2. útg.). 13 bindi. Dordrecht, Kluwer.
- D. Hilbert og W. Ackermann, 1928. Grundzüge der theoretischen Logik. Springer-Verlag, ISBN 0-8218-2024-9.
- W. Hodges, 2001. Logic. An introduction to elementary logic. Penguin Books.
- T. Hofweber, 2004. „Logic and Ontology“. Í Stanford Encyclopedia of Philosophy.
- R. I. G. Hughes (ritstj.), 1993. A Philosophical Companion to First-Order Logic. Hackett Publishing Company.
- W. Kneale og M. Kneale, 1962/1988. The Development of Logic. Oxford University Press, ISBN 0-19-824773-7.
- G. Priest, 2004. „Dialetheism“. Í Stanford Encyclopedia of Philosophy.
- H. Putnam, 1969. Is Logic Empirical?. Boston Studies in the Philosophy of Science, vol V.
- B. Smith, 1989. Logic and the Sachverhalt, The Monist 72 (1): 52-69.