Djíbútí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: — | |||||
Opinbert tungumál | arabíska, franska | ||||
Höfuðborg | Djíbútí, Djíbútí | ||||
Forseti | Ismail Omar Guelleh | ||||
Forsætisráðherra | Dileita Mohamed Dileita | ||||
Flatarmál - Samtals - % vatn |
147. sæti 23,000 km² 0% |
||||
Mannfjöldi
|
161. sæti
|
||||
Sjálfstæði | 27. júní, 1977 | ||||
Gjaldmiðill | djíbútískur franki (DJF) | ||||
Tímabelti | UTC+3 | ||||
Þjóðsöngur | Flag song | ||||
Þjóðarlén | .dj | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 253 |
Djíbútí (arabíska: : جيبوتي, Ǧībūtī) er land í Austur-Afríku á því svæði sem nefnist horn Afríku. Það á landamæri að Erítreu í norðri, Eþíópíu í vestri og suðri, og Sómalíu í austri. Auk þess á Djíbútí strandlengju við Rauðahafið og Adenflóa. Einungis 20 km breitt sund skilur á milli Djíbútí og Jemen á Arabíuskaganum.
Alsír · Barein · Djíbútí · Egyptaland · Írak · Jemen · Jórdanía · Katar · Kómoreyjar · Kúveit · Líbanon · Líbýa · Máritanía · Marokkó · Óman · Palestínuríki · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Sómalía · Súdan · Sýrland · Túnis
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði