20. nóvember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Okt – Nóvember – Des | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | ||
2006 Allir dagar |
20. nóvember er 324. dagur ársins (325. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 41 dagur er eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1763 - Vígð var dómkirkja á Hólum í Hjaltadal, sú sem enn stendur þar. Hún var byggð fyrir norskt og danskt gjafafé.
- 1772 - Tveir bæir á Látraströnd urðu fyrir snjóflóði. Fjórir menn fórust og einum manni var bjargað úr flóðinu eftir tíu daga.
- 1959 - Viðreisnarstjórnin tók við völdum undir forystu Ólafs Thors. Þessi stjórn tók nokkrum breytingum á valdatíma sínum en sat lengur en nokkur önnur stjórn á Íslandi eða í tæp 12 ár.
- 1993 - Greidd voru atkvæði um sameiningu sveitarfélaga. Tillögur voru um fækkun þeirra úr 196 í 43. Af 32 tillögum var aðeins ein samþykkt.
[breyta] Fædd
- 1924 - Benoit Mandelbrot, pólsk-franskur stærðfræðingur, f. í Varsjá
[breyta] Dáin
- 1910 - Lev Tolstoj, rússneskur rithöfundur (f. 1829).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |