Írak
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Íraks | Skjaldarmerki Íraks |
Kjörorð ríkisins: Allahu Akbar (arabíska: Guð er mikill) | |
Opinbert tungumál | Arabíska, Kúrdíska |
Höfuðborg | Bagdad |
Forseti | Jalal Talabani |
Forsætisráðherra | Ibrahim al-Jaafari |
Flatarmál - Samtals - % vatn |
57. sæti 437.072 km² 1,1% |
Fólksfjöldi - Samtals (2004) - Þéttleiki byggðar |
4. sæti??? 26.074.906 62/km² |
Gjaldmiðill | Íraskur dínar |
Tímabelti | UTC +3 |
Þjóðsöngur | Mawtini |
Þjóðarlén | .iq |
Alþjóðlegur símakóði | 964 |
Lýðveldið Írak er land í miðausturlöndum sem nær yfir það svæði þar sem áður var Mesópótamía á milli ánna Efrat og Tígris og suðurhluta Kúrdistans. Það á landamæri að Kúveit og Sádí-Arabíu í suðri, Jórdaníu í vestri, Sýrland í norðvestri, Tyrkland í norðri og Íran í austri. Írak á mjóa strandlengju í Umm Quasr við Persaflóa.
Fyrir fyrri heimstyrjöldina tilheyrði Írak ottómanska veldinu, eftir hana liðaðist það í sundur. Á millistríðsárunum var Írak í umsjá Bretlands í umboði Þjóðarbandalagsins. Það hlaut sjálfstæði 3. október 1932. Á árunum 1980-88 geisaði stríð á milli Íraks og Írans. Persaflóastríðið var háð 1991 eftir að Írak hafði ráðist á Kúveit. Ný tímabundin ríkisstjórn var kjörin í Janúar 2005, í kjölfar innrásarinnar í mars 2003, sem leidd var af Bandaríkjamönnum og Bretum og kom Ba'ath flokknum og leiðtoga hans Saddam Hussein frá völdum.
Alsír · Barein · Djíbútí · Egyptaland · Írak · Jemen · Jórdanía · Katar · Kómoreyjar · Kúveit · Líbanon · Líbýa · Máritanía · Marokkó · Óman · Palestínuríki · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Sómalía · Súdan · Sýrland · Túnis
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.