Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions Wikipedia:Tillögur að gæðagreinum - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Wikipedia:Tillögur að gæðagreinum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Flýtileið:
WP:TG

Þessi síða er ætluð til þess að ákveða hvaða greinar geti fallið undir flokkinn Gæðagreinar sem er flokkur greina sem hafa hlotið gæðastimpil íslenska Wikipedia samfélagsins. Þangað eiga aðeins erindi vandaðar greinar og vel skrifaðar sem gera viðfangsefni sínu góð skil í hnitmiðuðum og læsilegum texta. Gæðagreinar þurfa ekki að vera jafn ítarlegar og úrvalsgreinar og mega vera styttri greinar. (Nánar um kröfur sem gerðar eru til gæðagrein hér.)

Ef þú hefur tillögu að grein sem á heima í þessum flokki, þá getur þú bætt henni við á listann hér fyrir neðan þar sem atkvæði verða greidd um hana. Ef grein er ekki tilbúin til þess að verða gæðagrein alveg strax er kjörið að vekja athygli á henni á spjallsíðu hennar eða í Pottinum til að fá gagnrýni og tillögur um það sem betur má fara í greininni.

Áður en þú greiðir atkvæði um tillögu er að sjálfsögðu mikilvægt að þú lesir fyrst greinina sem er til umræðu vel yfir.

  • Ef þú ert sammála tilnefningunni þá skrifar þú # {{Samþykkt}} við hana og rökstuðning ef einhver er.
  • Ef þú ert ósammála tilnefningunni þá skrifar þú # {{Á móti}} við hana auk rökstuðnings.
    • Ef þú vilt svo draga mótmæli til baka, t.d. ef að greinin hefur verið löguð til að bregðast við gagnrýninni, þá strikar þú yfir mótmælin með <s> ... </s>.
  • Ef þú ert hlutlaus, en vilt samt vera með í kosningunni skrifar þú # {{Hlutlaus}} og rökstyður ef þú telur þess þörf.
  • Tillaga þarf minnst 2 atkvæði til þess að teljast samþykkt. Andmæli skulu aldrei vera meiri en 25% atkvæða. Þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um gæðagreinar.
  • Tillaga skal vera til umfjöllunar í þrjá daga að lágmarki.
  • Einungis atkvæði skráðra notenda eru tekin gild.

Einnig má flytja tillögu hér um það að grein verði fjarlægð af listanum yfir gæðagreinar og fer það ferli fram á sama hátt og það sem lýst hefur verið að ofan.

Afgreiddar tillögur ásamt umræðum um þær eru geymdar á Afgreiddar tillögur að gæðagreinum

Efnisyfirlit

[breyta] Tillögur

[breyta] Menntaskólinn Hraðbraut

Ætti þetta ekki alveg að falla undir gæðagrein? --Baldur Blöndal 01:34, 6 desember 2006 (UTC)

Greinin er góð, en ég hef dálitlar áhyggjur af því hversu mikill hluti textans virðist tekinn orðrétt upp af vef skólans. T.d. stórir hlutar af greininni um Heiðurslistann og Skólastjórnarkaflinn allur var það sem ég rak fljótlega augun í. Væri ekki ástæða til að endurskrifa þessa kafla svo þeir væru ekki algerlega samhljóða vef skólans - a.m.k. áður en greinin verður gæðagrein (svo við verðum ekki sökuð um ritstuld)? --Akigka 10:51, 7 desember 2006 (UTC)
Ég skal demba mér í það að laga þetta. --Baldur Blöndal 11:08, 7 desember 2006 (UTC)
  1. Samþykkt Samþykkt --Sterio 11:46, 6 desember 2006 (UTC)
  2. Samþykkt Samþykkt Fín síða. --Stefania-osk 20:50, 6 desember 2006 (UTC)
  3. Á móti Á móti Málfarið er dálítið grátlegt og þarfnast lagfæringa til að standast þær kröfur sem gerðar eru til gæðagreina. Ennfremur er vandséð að greinin sé skrifuð frá hlutlausu sjónarhorni, en kannski má segja slíkt um allar greinar, svo að það vegur nú ekki mjög þungt hjá mér. Hægt er að vinna að lagfæringum á málfari, en það tekur tíma.Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Moi (spjall) · framlög
    Ég sé hvað þú átt við, ég skal gera mitt besta til að lagfæra þetta. --Baldur Blöndal 23:05, 6 desember 2006 (UTC)
    Ég er búin að vinna eitthvað að þessu, fjarlægja megnið af stafsetningar- og málfarsvillum. --IndieRec 23:19, 6 desember 2006 (UTC)
    Moi, núna er búið að bæta síðuna þó nokkuð- búið að laga mikið af málfræði-, stafsetningar- og málfarsvillum. Er eitthvað sem mætti enn bæta eða passar hún sé gæðagrein? --Baldur Blöndal 03:36, 7 desember 2006 (UTC)
  4. Samþykkt Samþykkt, ágætis grein og nokkuð tæmandi, málfar hefur verið bætt mikið síðan tillagan var lögð fram. --Bjarki 00:28, 7 desember 2006 (UTC)
  5. Samþykkt Samþykkt En legg þó til að Moi fái tækifæri til að bregðast við þeim breytingum sem gerðar hafa verið. Ég er líka sammála honum um að tónn greinarinnar virðist ekki alltaf vera alveg hlutlaus en innan marka þó. Annars er búið að vinna mikið í greininni og mikið kjöt komið á beinin síðan fyrst var lagt til að gera greinina að gæðagrein. Hún lítur líka nokkuð vel út. --Cessator 06:02, 7 desember 2006 (UTC)
Mikið hefur gerst í greininni síðustu tvo daga eða svo og er það allt til bóta og virðingarvert. Nú finnst mér ekkert svo stórvægilegt að greininni, að ég er hættur að andmæla og strika því mótmæli mín út. Mér finnst hins vegar rétt að hinkra við í nokkra daga og sjá hvort hún uppfyllir kröfuna um stöðugleika. Ef hún fer að róast þá mun ég styðja hana. Sjáum til um helgina! --Mói 00:04, 8 desember 2006 (UTC)
Hvað áttu við með stöðugleika? --IndieRec 01:39, 8 desember 2006 (UTC)
Sjá Wikipedia:Gæðagrein lið 2e. --Mói 16:28, 8 desember 2006 (UTC)
  1. Samþykkt Samþykkt --Mói 11:25, 9 desember 2006 (UTC)
  2. Ég gerði nokkrar athugasemdir á spjallsíðunni. Að öðru leyti geri ég ekki athugasemdir. Gdh 03:12, 10 desember 2006 (UTC)
Á móti Á móti Þó að undarlegum og óþörfum undursíðum hafi verið eytt er þessu grein samt ekki nein gæðagrein fyrir fimm aura. Textinn er allur meira eða minna tekinn af heimasíðu skólans. Mikið af því sem sagt er í greininni ætti fullt erindi í almennari grein um framhaldsskóla, en við sem erum að reyna að skapa alfræðirit megum ekki láta svona auglýsingar ná hingað inn. Koettur 01:18, 11 desember 2006 (UTC)

[breyta] Hellsing (OVA)

Þetta er fín grein, þó nokkuð efnismeiri en enska síðan- sé enga ástæðu afhverju hún ætti ekki að teljast sem gæðagrein þótt hún sé auðvitað ekki orðin nógu góð til að teljast úrvalsgrein. Það má sér líka til gamans geta að þetta er fyrsta síðan sem notar nýju anime-sniðin (sem var reddað af enska Wikipedia). Hvernig líst ykkur á þetta? (og endilega segja ef það mætti bæta einhverju) --Baldur Blöndal 19:26, 4 desember 2006 (UTC)

Greinin er góð og áhugaverð og fallega myndskreytt. Hins vegar þyrfti að fara í gegnum hana m.t.t. málfars. Ég hnaut um nokkrar óþjálar setningar í henni. Skal kíkja á hana sjálfur þegar tími gefst til. Samþykki svo.Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Akigka (spjall) · framlög
  1. Samþykkt Samþykkt - Síðan hefur þróast nokkuð mikið síðustu dagana. - Pi314 00:44, 6 desember 2006 (UTC)
  2. Samþykkt Samþykkt --Stefania-osk 20:50, 6 desember 2006 (UTC)

[breyta] Albert Einstein

Grein sem mér líst ágætlega á, ekkert allt of löng. --Jóna Þórunn 23:25, 21 nóvember 2006 (UTC)

  1. Samþykkt Samþykkt --Baldur Blöndal 18:02, 1 desember 2006 (UTC)
  2. Samþykkt Samþykkt, þetta er mjög fínt síða en fjallar heldur mikið um afstæðiskenninguna sem ætti frekar heima á annari grein? Styð þetta samt. --IndieRec 18:58, 5 desember 2006 (UTC)
  3. Á móti Á móti á sömu forsendum og notaðar voru þegar greininni var hafnað í fyrra skiptið (sjá hér). Alltof lítið af upplýsingum um manninn og kafla um afstæðiskenningu mætti stytta og gera betur grein fyrir henni í aðskilinni grein. --Bjarki 00:14, 7 desember 2006 (UTC)
  4. Á móti Á móti, ég er sammála Bjarka. --Sterio 00:21, 7 desember 2006 (UTC)

[breyta] Hannibal Barca

Ég veit ekki hvort þessi grein sé „tilbúin“, en tilnefni hana þó. Fornfræðingarnir verða að dæma. :) --Jóna Þórunn 23:25, 21 nóvember 2006 (UTC)

  1. Á móti Á móti Það vantar allt of margt. Ég á ekki við að það sem er komið sé ekki nógu ítarlegt; það er það svo sem. En það vantar alveg umfjöllun um orrusturnar við Cannae og Zama, endalok stríðsins, stjórnmálaferilinn að stríðinu loknu, útlegðina og dauðann. Gæðagreinar þurfa auðvitað ekki að vera eins ítarlegar og úrvalsgreinar en í þessu tilviki er um ítarlega grein að ræða svo langt sem hún nær, en sem gerir sumum þáttum engin skil, þ.e. engu eftir orrustuna við Trasimene. --Cessator 23:47, 21 nóvember 2006 (UTC)
  2. Samþykkt Samþykkt, hún passar vel sem gæðagrein. --Baldur Blöndal 19:28, 4 desember 2006 (UTC)
  3. Hlutlaus Hlutlaus --IndieRec 18:56, 5 desember 2006 (UTC)
  4. Á móti Á móti. Það vantar ekki lengdina á þeim köflum sem þegar hafa verið skrifaðir en gæðagreinar þurfa að kovera allt efni sitt þokkalega og ég treysti Cessator til að meta það hvort að mikilvægir kaflar séu óskrifaðir. --Bjarki 00:21, 7 desember 2006 (UTC)



Wikipedia samfélagið
Potturinn | Samfélagsgátt | Gátlistinn | Handbókin
Reglur: Hlutleysisreglan | Sannreynanleikareglan | Engar frumrannsóknir | Máttarstólpar Wikipedia
Önnur stefnumál: Nafnavenjur | Flokkastaðall | Viðhald | Deilumál | Framkoma á Wikipediu
Notendur: Stjórnendur | Aldur og búseta | Hver erum við? | Notendur eftir breytingafjölda
Annað: Samvinna mánaðarins | Tillögur að úrvalsgreinum | Tillögur að gæðagreinum | Bezt í heimi | Merkisáfangar | Hugtakaskrá
Á öðrum tungumálum
THIS WEB:

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - be - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - closed_zh_tw - co - cr - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - haw - he - hi - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - ms - mt - mus - my - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - ru_sib - rw - sa - sc - scn - sco - sd - se - searchcom - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sq - sr - ss - st - su - sv - sw - ta - te - test - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tokipona - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu

Static Wikipedia 2008 (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu -

Static Wikipedia 2007:

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - be - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - closed_zh_tw - co - cr - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - haw - he - hi - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - ms - mt - mus - my - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - ru_sib - rw - sa - sc - scn - sco - sd - se - searchcom - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sq - sr - ss - st - su - sv - sw - ta - te - test - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tokipona - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu

Static Wikipedia 2006:

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - be - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - closed_zh_tw - co - cr - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - haw - he - hi - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - ms - mt - mus - my - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - ru_sib - rw - sa - sc - scn - sco - sd - se - searchcom - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sq - sr - ss - st - su - sv - sw - ta - te - test - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tokipona - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu