Wikipedia:Samvinna mánaðarins
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hugmyndin á bakvið samvinnu mánaðarins er sú að allir áhugasamir leggi hönd á plóginn við að bæta framboð greina um tiltekið efni eða bæta tiltekna grein á Wikipediu.
Núverandi samvinna mánaðarins er eftirfarandi:
[breyta] Samvinna desembermánaðar, 2006
Jól
Samvinna mánaðarins gengur út á að skrifa greinar sem tengjast jólunum. Þá er um að gera að skrifa greinar um sögu jólanna, jólasiði, jólasveina, jólabókaflóðið og svo framvegis. Einnig er vert að huga að því um jól að skúra út úr skúmaskotum og taka til í skápunum og því er jólahreingerning líka á dagskránni fyrir desember.
Verkefni:
- Veita munaðarlausum húsaskjól
- Eiga við eftirsótta flokka
- Lesa yfir elstu greinarnar
- Fækka í stærstu flokkunum
- Þýða meldingar
- Laga tengla í aðgreiningarsíður
- Flokka óflokkaðar síður og flokka.
[breyta] Samvinnuverkefni annarra mánaða
2006
janúar - febrúar - mars - apríl - maí - júní - júlí - ágúst - september - október - nóvember - desember
2005
október - nóvember - desember
Wikipedia samfélagið | |
---|---|
Potturinn | Samfélagsgátt | Gátlistinn | Handbókin | |
Reglur: Hlutleysisreglan | Sannreynanleikareglan | Engar frumrannsóknir | Máttarstólpar Wikipedia | |
Önnur stefnumál: Nafnavenjur | Flokkastaðall | Viðhald | Deilumál | Framkoma á Wikipediu | |
Notendur: Stjórnendur | Aldur og búseta | Hver erum við? | Notendur eftir breytingafjölda | |
Annað: Samvinna mánaðarins | Tillögur að úrvalsgreinum | Tillögur að gæðagreinum | Bezt í heimi | Merkisáfangar | Hugtakaskrá |