Tógó
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Vinna, frelsi, föðurland | |||||
Þjóðsöngur: Salut à toi, pays de nos aïeux (Heilt sé þú, land forfeðranna) |
|||||
Höfuðborg | Lomé | ||||
Opinbert tungumál | franska | ||||
Stjórnarfar | Lýðveldi Faure Gnassingbé |
||||
Sjálfstæði frá Frakklandi |
27. apríl 1970 | ||||
Flatarmál |
125. sæti 56.785 km² 4,2 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2005) • Þéttleiki byggðar |
102. sæti 6,1 milljón 108/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 8.965 millj. dala (144. sæti) 1.700 dalir (193. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | CFA franki (XOF) | ||||
Tímabelti | UTC+0 | ||||
Þjóðarlén | .tg | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 228 |
Lýðveldið Tógó er ríki í Vestur-Afríku, með landamæri að Gana í vestri, Benín í austri og Búrkína Fasó í norðri. Suðurströnd þess er við Benínflóa þar sem höfuðborgin, Lomé, er staðsett. Ströndin þar var áður kölluð „Þrælaströndin“ og var þekkt sem viðkomustaður evrópskra þrælasala.
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði