Kanaríeyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
||
Höfuðborgir | Las Palmas de Gran Canaria Santa Cruz de Tenerife |
|
Flatarmál – Samtals – % Spánar |
13. sæti 7.447 km² 1,5% |
|
Mannfjöldi – Samtals (2003) – % Spánar – Þéttleiki byggðar |
8. sæti 1 843 755 4,4% 247,58/km² |
|
Sjálfsstjórn | 16. ágúst, 1982 | |
ISO 3166-2 | ES-CN | |
Þingsæti – Neðri deild – Öldungadeild |
14 2 |
|
Forseti | Adán Martín Menis (CC) | |
Gobierno de Canarias |
Kanaríeyjar eru eyjaklasi úti fyrir vesturströnd Norður-Afríku (Marokkó og Vestur-Sahara). Eyjarnar eru spænsk sjálfstjórnarsvæði. Önnur spænsk sjálfstjórnarsvæði í Afríku eru borgirnar Ceuta og Melilla. Marokkó hefur gert tilkall til allra þessara svæða. Nafnið kemur úr latínu, Insularia Canaria, sem merkir Hundaeyjar.
[breyta] Landafræði eyjanna
Eyjarnar eru sjö og mynda tvö spænsk héruð. Eyjarnar og höfuðstaðir þeirra eru:
- Héraðið Las Palmas:
- Gran Canaria (Las Palmas de Gran Canaria)
- Fuerteventura (Puerto del Rosario)
- Lanzarote (Arrecife)
- Héraðið Santa Cruz de Tenerife
- Tenerife (Santa Cruz de Tenerife)
- La Palma (Santa Cruz de La Palma)
- La Gomera (San Sebastián de La Gomera)
- El Hierro (Valverde)
|
|
---|---|
Andalúsía | Aragon | Astúría | Baleareyjar | Baskaland | Kanaríeyjar | Kantabría | Kastilía-La Mancha | Kastilía-León | Katalónía | Extremadúra | Galisía | La Rioja | Madríd | Múrsía | Navarra | Valensía | Ceuta | Melilla | Plaza de soberanía |
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði