9. janúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Des – Janúar – Feb | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 | ||||
2006 Allir dagar |
9. janúar er 9. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 356 dagar (357 á hlaupári) eru eftir af árinu.
Efnisyfirlit |
[breyta] Atburðir
- 1431 - Réttarhöld yfir Jóhönnu af Örk hefjast í Rouen.
- 1788 - Connecticut verður fimmta fylki Bandaríkjanna.
- 1793 - Jean-Pierre Blanchard verður fyrstur til að fljúga yfir Bandaríkin í loftbelg.
- 1799 - Básendaflóðið á Íslandi. Talið vera einhver dýpsta lægð sem gengið hefur yfir landið á sögulegum tíma. Kaupstaðurinn á Básendum varð rústir einar og byggðist aldrei aftur. Kirkjur fuku á Hvalsnesi og Nesi við Seltjörn. Bátar og skip skemmdust víða á svæðinu frá Eyrarbakka og vestur á Snæfellsnes.
- 1982 - Hús Íslensku óperunnar vígt, óperan Sígaunabaróninn frumsýnd.
- 1990 - Mikið stormflóð olli stórskemmdum á Stokkseyri, Eyrarbakka og í Grindavík.
- 1990 - Aðskilnaðardómurinn svokallaði fellur í Hæstarétti Íslands.
[breyta] Fædd
- 1868 - S. P. L. Sørensen, danskur efnafræðingur (d. 1939).
- 1886 - Sigfús M. Johnsen, lögfræðingur, bæjarfógeti og rithöfundur.
- 1913 - Richard Nixon, 37. forseti Bandaríkjanna (d. 1994).
- 1915 - Les Paul, bandarískur gítaristi og uppfinningamaður.
- 1941 - Joan Baez, bandarísk söngkona.
- 1944 - Jimmy Page, enskur gítarleikari (Led Zeppelin).
- 1955 - J. K. Simmons, bandarískur leikari.
- 1958 - Mehmet Ali Agca, tyrkneskur fasisti.
- 1967 - Teitur Örlygsson, körfuknattleiksmaður.
- 1967 - Steven Harwell, bandarískur söngvari og tónlistarmaður (Smash Mouth).
- 1967 - Dave Matthews, suður-afrískur söngvari og tónlistarmaður.
- 1978 - AJ McLean, bandarískur söngvari (Backstreet Boys).
- 1980 - Sergio García, spænskur kylfingur.
[breyta] Dáin
- 1820 - Viktor Emmanúel II konungur Sardiníu og Ítalíu.
[breyta] Hátíðis- og tyllidagar
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |