Kristilegi demókrataflokkurinn (Þýskalandi)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kristilegi demókrataflokkurinn er hægri-sinnaður stjórnmálaflokkur í Þýskalandi. Einhverjir frægustu kanslarar Þýskalands úr röðum kristilegra demókrata eru Konrad Adenauer, Helmut Kohl og núverandi kanslari landsins, Angela Merkel.