Angvilla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Each Endeavouring, All Achieving | |||||
Þjóðsöngur: God Bless Anguilla | |||||
Höfuðborg | The Valley | ||||
Opinbert tungumál | enska | ||||
Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn Alan Huckle Osbourne Fleming |
||||
Breskt umdæmi handan hafsins |
|||||
Flatarmál |
*. sæti 91 km² ~0 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2002) • Þéttleiki byggðar |
222. sæti 12.800 140/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 * millj. dala (*. sæti) * dalir (*. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | austurkarabískur dalur | ||||
Tímabelti | UTC-4 | ||||
Þjóðarlén | .ai | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 264 |
Angvilla er nyrst Hléborðseyja í Litlu-Antillaeyjaklasanum í Karíbahafi. Eyjan var áður hluti af bresku nýlendunni Sankti Kristófer-Nevis-Angvilla, en 1980 dró hún sig út úr því og hefur síðan verið sérstakt breskt yfirráðasvæði. Hún var fyrst numin af Bretum árið 1650.
Lönd í Norður-Ameríku |
---|
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta) |
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar |