Flokkur:Siðfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Siðfræði er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um siðferði. Í siðfræði er ekki reynt að lýsa raunverulegri hegðun manna og breytni þeirra eða siðum þeirra og venjum né heldur ríkjandi hugmyndum um rétt og rangt eða gott og illt. Siðfræðin fjallar öllu heldur um hvað menn eiga að gera, þ.e. hvernig þeim ber að breyta. Siðfræðin leitar að grundvelli og meginreglum siðferðisins og reynir að færa rök fyrir þessum reglum. Hún reynir að útskýra eðli og undirstöðu siðferðisins og þeim almennu lögmálum sem gilda um siðferðilega rétta eða góða breytni. Þeir sem fást við siðfræði kallast siðfræðingar.
- Aðalgrein: Siðfræði
Undirflokkar
Það eru 5 undirflokkar í þessum flokki.
E
N
S
Greinar í flokknum „Siðfræði“
Það eru 15 síður í þessum flokki.
ADL |
MNS |
S frh.Á |