Konungur Íslands
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
28 menn hafa hlotið titilinn Konung Íslands í þremur konungssamböndum. Sá fyrsti var Hákon gamli Noregskonungur, en hann hlaut yfirráð yfir Íslandi með Gamla sáttmála. Samningurinn var þó ekki fullundirritaður fyrr en Magnús lagabætir var tekinn við konungdómi í Noregi. Fram að Kópavogsfundinum var nýr konungur staðfestur af Alþingi, en eftir það einungis hylltur, enda var þá konungdómur yfir Íslandi orðinn arfgengur.
Efnisyfirlit |
[breyta] Konungssamband við Noreg
- Hákon gamli (1262–1263)
- Magnús lagabætir (1263–1280)
- Eiríkur Magnússon prestahatari (1280–1299)
- Hákon háleggur (1299–1319)
- Magnús Hákonarson smek (1319–1355)
- Hákon VI Magnússon (1343–1380)
- Ólafur IV Hákonarson (1380–1387)
[breyta] Kalmarsambandið
- Margrét Valdimarsdóttir mikla (1387-1412)
- Eiríkur af Pommern (1412-1439)
- Kristófer af Bæjaralandi (1440-1448)
- Kristján I af Aldinborg (1450–1481)
- Hans (1481-1513)
- Kristján II (1513–1523)
[breyta] Danakonungar
- Friðrik I (1524–1533)
- Kristján III (1537–1559)
- Friðrik II (1559–1588)
- Kristján IV (1588–1648)
- Friðrik III (1648–1670)
- Kristján V (1670–1699)
- Friðrik IV (1699–1730)
- Kristján VI (1730–1746)
- Friðrik V (1746–1766)
- Kristján VII (1766–1808)
- Friðrik VI (1808–1814)
- Kristján VIII (1839-1848)
- Friðrik VII (1848-1863)
- Kristján IX (1863-1906)
- Friðrik VIII (1906-1912)
- Kristján X (1912-1944)