1481
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- 21. maí - Hans konungur tekur við af föður sínum Kristjáni I sem konungur Danmerkur og Noregs.
- Ferdinand og Ísabella ráða Tomás de Torquemada til að rannsaka trúskiptinga (fyrrum gyðinga og múslima) sem telst upphaf starfsemi spænska rannsóknarréttarins.