8. apríl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mar – Apríl – Maí | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | ||||||
2006 Allir dagar |
8. apríl er 98. dagur ársins (99. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 267 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1571 - Guðbrandur Þorláksson var vígður biskup á Hólum, þá 29 ára. Hann sat í embætti í 56 ár.
- 1703 - Manntal var tekið á Íslandi um þetta leyti ársins. Þetta manntal var fyrsta manntal heims sem náði til heillar þjóðar.
- 1742 - Messías, óratóría Händels, frumflutt í Dyflinni á Írlandi.
- 1898 - Kristján konungur IX (níundi) varð áttræður og var af því tilefni haldin stórveisla í Reykjavík samkvæmt Árbókum Reykjavíkur.
- 1957 - Stórlax, 49 pund, veiddist í þorskanet við Grímsey. Þetta var stærsti lax sem menn vissu til að veiðst hefði við Ísland.
- 1989 - Bónus opnaði fyrstu verslun sína við Skútuvog í Reykjavík.
[breyta] Fædd
- 563 f.Kr. - Gautama Búdda, trúarleiðtogi (d. 483 f.Kr.)
- 1868 - Kristján IX Danakonungur (d. 1906)
- 1938 - Kofi Annan, aðalritari Sameinuðu þjóðanna.
- 1951 - Geir H. Haarde, stjórnmálamaður.
- 1963 - Julian Lennon, tónlistarmaður.
- 1968 - Patricia Arquette, leikkona.
[breyta] Dáin
- 1492 - Lorenzo de Medici, ítalskur stjórnmálamaður.
- 1973 - Pablo Picasso, spænskur myndlistarmaður (f. 1881).
- 1975 - Brynjólfur Jóhannesson, leikari (f. 1897).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |