Opinn hugbúnaður
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Opinn hugbúnaður er allur hugbúnaður sem flokkast undir opnu hugbúnaðarskilgreininguna.
[breyta] Skilgreining
Skilyrði þess að hugbúnaður teljist „opinn hugbúnaður“ er ekki eingöngu það að grunnkóðinn sé aðgengilegur, heldur þarf höfundarréttarstaða hans að vera samhæfð opnu hugbúnaðarskilgreiningunni, sem samanstendur af tíu atriðum töldum frá einum. Oftast er höfundarréttarstaðan tryggð með hugbúnaðarleyfi, en einnig flokkast hugbúnaður, sem nýtur ekki verndar höfundarlaga, sem opinn hugbúnaður.
[breyta] Tengt efni
[breyta] Tenglar
- Opna hugbúnaðarskilgreiningin
- Greinin Goodbye, "free software"; hello, "open source" eftir Eric S. Raymond
- Why “Free Software” is better than “Open Source” eftir forsprakka frjálsu hugbúnaðarhreyfingarinnar, Richard Stallman.