Komintern
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Komintern, eða (þriðju) alþjóðasamtök kommúnista voru samtök kommúnistaflokka um allan heim sem vildu starfa saman í þeim anda Karls Marx að allir kommúnistar í heiminum skyldu að lokum sameinast í einum flokki.