Hornhöfði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hornhöfði er höfði staðsettur á 55°59′00″ S 067°16′00″ W sem venjulega er talinn syðsti hluti Suður-Ameríku, en ástæðan fyrir vafanum er sú að höfðinn er á eyju í Eldlandseyjaklasanum (Tierra del Fuego), Frowardhöfði er hinsvegar syðsti hluti meginlands Suður-Ameríku. Höfðinn afmarkar Drakesund til norðurs.