Adelaide
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Adelaide er höfuðborg ástralska fylkisins Suður-Ástralíu. Hún stendur á Fleurieuskaga og er nefnd eftir konu Vilhjálms IV Bretakonungi, sem hét Adelaide. Borgin var stofnuð 1836 sem nýlenda frjálsra manna, ekki sem fanganýlenda eins og svo margar ástralskar borgir. Íbúar hennar eru rúm ein milljón.
Áströlsk fylki, svæði og höfuðborgir: | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Höfuðborgarsvæði Ástralíu | Nýja Suður Wales | Norður-svæðið | Queensland | Suður-Ástralía | Tasmanía | Victoria | Vestur-Ástralía | |
Canberra | Sydney | Darwin | Brisbane | Adelaide | Hobart | Melbourne | Perth | |
Norfolkeyja | Jólaeyja | Kókoseyjar | Kóralhafseyjasvæðið | Heard- og McDonaldeyjar | Ástralska suðurskautssvæðið |