Nýlenda
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nýlenda er landsvæði sem er undir stjórn fjarlægs ríkis. Nýlendur voru stundum sjálfstæð ríki áður en þau lentu undir stjórn nýlenduveldisins, eða landsvæði með óljósa stöðu. Nú til dags er venja að notast við hugtakið yfirráðasvæði handan hafsins fremur en nýlenda.