1521
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Elsta heimild um verslun í Hólminum við Reykjavík.
- Jón Arason tekur við ráðsmennsku á Hólum.
- Ögmundur Pálsson verður Skálholtsbiskup.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- 28. janúar-25. maí - Þingið í Worms.
- Maí - Stríð brýst út milli Karls V Spánarkonungs og Frans I Frakklandskonungs.
- 8. ágúst - Borg Asteka, Tenochtitlán, fellur í hendur Hernán Cortés og innfæddra bandamanna hans.
- 29. ágúst - Tyrkir ná Belgrad á sitt vald.
Fædd
Dáin
- 27. apríl - Ferdinand Magellan, portúgalskur landkönnuður drepinn á Filippseyjum (f. 1480).