1467
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Onin-borgarastyrjöldin hefst í Japan og þar með Sengokutímabilið.
- Björn Þorleifsson hirðstjóri veginn af enskum sjómönnum ásamt sjö öðrum á Rifi á Snæfellsnesi.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 15. desember - Jöns Bengtsson Oxenstierna, erkibiskup í Svíþjóð (f. um 1417).
- Björn Þorleifsson hirðstjóri (f. 1408).