1302
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
1291–1300 – 1301–1310 – 1311–1320 |
|
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Gamli sáttmáli var endursvarinn á Íslandi.
- Ritun Hauksbókar hefst.
- 12. júní - Borgin Rakvere í Eistlandi stofnuð.
- 11. júlí - Flæmingjar vinna sigur á Frökkum í Gullsporaorrustunni.
- Hákon háleggur ákveður að einungis norsk skip megi versla á Íslandi.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- Cimabue, listamaður frá Flórens (f. um 1240).