Sigurður Örlygsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigurður Örlygsson (fæddur 28. júlí 1946) er íslenskur myndlistamaður. Foreldrar hans voru Unnur Eiríksdóttir og Örlygur Sigurðsson. Sigurður lærði myndlist í Myndlista- og handíðaskólanum, listaakademíunni í Kaupmannahöfn og í New York. Hann hélt fyrstu sýningu sína 11. september 1971. Hann hlaut menningarverðlaun DV árið 1988 og hefur nokkrum sinnum hlotið listamannalaun.