Lamakkos
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lamakkos (dáinn 415 f.Kr.) var aþenskur herforingi sem tók þátt í herförinni til Sikileyjar árið 415 f.Kr. Gamanleikjaskáldið Aristófanes gerir grín að Lamakkosi í gamanleiknum Akarníumenn frá 425 f.Kr.
[breyta] Tengt efni
- Alkibíades
- Níkías
- Pelópsskagastríðið