Ufsi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ufsi | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lýr (Pollachius pollachius) |
||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Lýr (Pollachius pollachius) |
Ufsi er almennt heiti fiska af ættkvíslinni Pollachius af þorskaætt. Á íslensku heita tegundirnar tvær sem tilheyra ættkvíslinni annars vegar ufsi og hins vegar lýr. Báðir eru mikilvægir nytjafiskar. Ufsi er algengur allt í kringum Ísland er lýr aftur afar sjaldgæfur.
Ufsi er líka heiti á fiskum af annarri ættkvísl þorskaættar, Theragra, en þær tværi tegundir sem tilheyra þeirri ætt eru kallaðar Alaskaufsi og Noregsufsi.