Storkuberg
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Storkuberg myndast þegar kvika storknar. Storkuberg skiptist í gosberg, gangberg og djúpberg. Storkuberg er útbreitt um allan heim.
[breyta] Helstu tegundir
[breyta] Gosberg og gangberg
- Basalt
- Blágrýti
- Grágrýti
- Móberg
- Andesít
- Líparít (Hrafntinna, Biksteinn, Baggalútar)