Flokkur:Sálfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sálfræði er gjarnan skilgreind sem vísindagrein um hugarstarf og hegðun. Sálfræðingar eru líka í auknum mæli farnir að kanna heilastarf. Sálin (sem óefnislegt fyrirbæri aðskilið líkamanum) er ekki viðfangsefni greinarinnar og því er nafn hennar ef til vill villandi.
Til að starfa sem sálfræðingur er víða gerð krafa um viðurkenningu yfirvalda.
- Aðalgrein: Sálfræði
Undirflokkar
Það eru 12 undirflokkar í þessum flokki.
AGHK |
NST |
UVÞ |
Greinar í flokknum „Sálfræði“
Það eru 41 síður í þessum flokki.