Listi yfir heimspekinga
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Listi yfir heimspekinga, hér er þeim raðað (á að gíska) í tímaröð. Í þokkabót er smá lýsing eða kennimerki við nokkra þeirra.
Efnisyfirlit |
[breyta] Listi yfir vestræna heimspekinga
[breyta] Grískir heimspekingar
- Þales frá Míletos: Venjulega talinn fyrstur í röð grískra heimspekinga.
- Anaxímandros
- Anaxímenes
- Herakleitos
- Pýþagóras
- Xenófanes
- Parmenídes
- Empedókles
- Levkippos
- Demókrítos
- Prótagóras
- Zenón frá Eleu
- Sókrates: Af mörgum talinn fyrsti siðfræðingurinn.
- Platón: „Undrun er upphaf heimspekinnar“. Hellislíkingin.
- Aristóteles: Faðir rökfræðinnar.
- Antisþenes
- Díógenes: „Ég er borgari heimsins“.
- Pyrrhon: Forsprakki efahyggjumanna.
- Tímon frá Flíos.
- Arkesilás
- Karneades
- Epikúros: „Dauðinn skiptur okkur engu“.
- Zenon frá Kítíon
- Sextos Empeirikos
[breyta] Rómverskir heimspekingar
[breyta] Miðaldaheimspekingar
- Heilagur Ágústínus
- Boetíus
- Jón Skoti (John Scotus Erigena).
- Anselm
- Pierre Abelard
- Roger Bacon
- Tómas frá Aquino
- Duns Scotus
- Vilhjálmur frá Ockham: Rakhnífur Ockhams.
[breyta] Nýldarheimspekingar
- Montaigne
- René Descartes
- Spinoza
- Leibniz
- John Locke
- George Berkeley
- David Hume
- Immanuel Kant
- Denis Diderot
[breyta] 19. aldar heimspekingar
[breyta] 20. aldar heimspekingar
- Gottlob Frege: Faðir nútímarökfræði
- Bertrand Russell
- George Edward Moore
- Ludwig Wittgenstein
- Gilbert Ryle
- Alfred Jules Ayer
- John L. Austin
- Rudolf Carnap
- Willard Van Orman Quine
- Donald Davidson
- Elizabeth Anscombe
- Hilary Putnam
- John Rawls
- Robert Nozick
- John R. Searle
- Saul Kripke
[breyta] Listi yfir asíska heimspekinga
- Gautama Búdda: Upphafsmaður búddisma.
- Konfúsíus
- Mozi
- Lao Zi
- Rhazes
- Mencius
- Zhuang Zi
- Xun Zi
- Han Feizi
- Nagarjuna
- Bodhidharma
- Shankara
- Dogen
- Zhu Xi
- Feng Youlan
- Sarvepalli Radhakrishnan
- Maó Zedong