Rudolf Carnap
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki Heimspeki 20. aldar |
|
---|---|
Nafn: | Rudolf Carnap |
Fædd/ur: | 18. maí 1891 í Ronsdorf í Þýskalandi |
Dáin/n: | 14. september 1970 í Santa Monica í Kaliforníu |
Skóli/hefð: | Rökgreiningarheimspeki, rökfræðileg raunhyggja |
Helstu ritverk: | Logische Syntax der Sprache (1934) |
Helstu viðfangsefni: | rökfræði, vísindagheimspeki, málspeki |
Áhrifavaldar: | Immanuel Kant, Ludwig Wittgenstein, Karl Popper |
Hafði áhrif á: | W.V.O. Quine, A.J. Ayer, Wilfrid Sellars |
Rudolf Carnap (18. maí 1891 í Ronsdorf, Þýskalandi – 14. september 1970 í Santa Monica í Kaliforníu) var áhrifamikill heimspekingur sem starfaði í Evrópu um miðjan 4. áratug 20. aldar og síðar í Bandaríkjunum. Hann var meðlimur í Vínarhringnum og málsvari rökfræðilegrar raunhyggju.