Hera Hjartardóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hera Hjartadóttir eða Hera (fædd 1. apríl 1983) er íslenskur tónlistarmaður en er búsett á Nýja Sjálandi. Hún söng upphaflega aðeins á ensku en hefur þó einnig samið og sungið lög á íslensku.
Hera spilar oftast nær frumsamda tónlist í trúbadorastíl, ein með gítar eða með annan gítarleikara með sér en einnig hefur hún sungið lög eftir Megas og Bubba Morthens svo eitthvað sé nefnt.
Efnisyfirlit |
[breyta] Útgefið efni
[breyta] Homemade (1999)
- Just a normal girl
- I'm your friend
- Heaven on my shoulders
- John
- Charlie the snail
- Stuck
- Fluffy bum
- Ass by ass
- Everyday
- Hello - I'm a boy
- Painting the clouds
- Picture perfect
- Chocolate
- Chamelion girl
- Not your type
[breyta] Not so Sweet (2001)
- Water me more
- Dirty Lingerie
- Sunday morning
- One of thouse days
- Broke the glass
- Naughts and Crosses
- If I confessed...
- Morning song
- Suffer from you
- Precious girl
- Doctor Doctor
- Suits me
- Forbitten fruit
- You don't
- Should I stay or should I go
- Itchy Palms
- Beautiful face
- Snowman
[breyta] Makebeleve Girl (2001) (Smáskífa)
[breyta] Not Your Type! (2002)
- Not Your Type!
- Naughts And Crosses
- Chamelion Girl
- 4bidden Fruit
- Itchy Palms
- Suits Me
- Sleepyhead
- John
- Makebelive
- Suffer From You
- Precious Girl
- I Wanna Run
[breyta] Hafið þennan dag (2003)
Hafið þennan dag var fyrsta plata Heru sem var á íslensku. Þar má m.a. heyra lög eftir Megas og Bubba Morthens sem ferðaðist með henni um Ísland ári áður en platan kom út.
- Hafið þennan dag
- Sit og vaki
- Sönglausi næturgalinn
- Myndin af þér
- Eyrarröst
- Kysstu mig Gosi
- Stúlkan sem starir á hafið
- Vegbúinn
- Dararamm
- Talað við gluggann
- Dimmalimm
[breyta] Don't play this (2005)
Don't play this er fimmta sólóplata Heru en þar syngur hún aðeins lög eftir sjálfa sig á ensku. Platan kom út í september en var þó seld í forsölu á tónleikum hennar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll föstudaginn 5. ágúst.
- Fearhers in a bag
- The devil and me
- Chockolate
- Muddy Shoes
- Deja Vu
- Adrian
- Don't play this
- Wings
- You make me angry
- Where is your baby
- To my gutiar
- (Aukalag)