Heinrich Himmler
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heinrich Luitpold Himmler (7. október 1900 – 23. maí 1945) var yfirmaður Gestapó og SS sveitanna í Þýskalandi og einn af valdameiri mönnum landsins á tímum Hitlers og nasismans.
Fæddur nærri Munchen, Þýskalandi inní miðstéttarfjölskildu. Hann var sonur Gebhardt Himmler, skólameistara, og konu hans Önnu Heyder annar af þrem sonum; hinn elsti Gebhardt yngri (f.1898) hinn yngsti Ernst (1905-1945).