Fullbúið skip
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fullbúið skip er hásiglt seglskip með minnst þremur möstrum með ráseglum. Slík skip voru notuð sem úthafsskip á skútuöld á 18. og 19. öld þar til gufuskipin leystu þau af hólmi.
Möstur fullbúins skips eru (frá stafni að skut):
- Framsigla eða fokkusigla
- Stórsigla
- Messansigla
- Aftursigla
Tegundir seglskipa | ||
Kjölbátar: | Gaflkæna · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna | |
Rásigld skip: | Djúnka · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur | |
Hásigld skip: | Barkskip · Briggskip · Brigantína · Góletta · Korvetta · Skonnorta | |
Fullbúin skip: | Flauta · Freigáta · Galíasi · Klippari · Línuskip |