Ferenc Puskás
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ferenc Puskás (fæddur 2. apríl 1928 í Kispest, dó 17. nóvember 2006 í Búdapest) var ungverskur knattspyrnumaður og einhver þekktasti knattspyrnumaður heims fyrir afrek sín með ungverska landsliðinu og Real Madrid.