Birgir Ármannsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Birgir Ármannsson (fæddur 12. júní 1968) er lögfræðingur útskrifaður frá Háskóla Íslands og alþingismaður fyrir Reykjavíkurkjördæmi-suður frá og með 2003, fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Birgir var formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík á árunum 1989-1991 og var í sigurliði Menntaskólans í Reykjavík, í Spurningakeppni framhaldsskólanna árið 1988.