Argentína
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Argentína er land í Suður-Ameríku sunnaverðri. Það afmarkast af Andesfjallgarðinum í vestri og Atlantshafi í austri. Lönd, sem liggja að Argentínu eru Chile í vestri, Paragvæ og Bólivía í norðri, Brasilía og Úrúgvæ í norðaustri. Argentína gerir kröfu til Falklandseyja, sem Argentínumenn nefna Malvinaseyjar, einnig til Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyja og loks til hluta af Suðurskautslandinu (Antarktíku). Landið er næststærst að flatarmáli í Suður Ameríku og hið áttunda í röðinni í heiminum.
Fáni Argentínu | Skjaldarmerki Argentínu |
Kjörorð ríkisins: En Unión y Libertad (spænska: Samstaða og frelsi) |
|
Opinbert tungumál | Spænska |
Höfuðborg | Buenos Aires |
Forseti | Néstor Kirchner |
Flatarmál - Samtals - % vatn |
8. sæti 2.766.890 km² km² 1,1% |
Fólksfjöldi - Samtals (2004) - Þéttleiki byggðar |
30. sæti 39.144.753 14/km² |
Sjálfstæði - Lýst yfir - Viðurkennt |
9. júlí 1816 1821 |
Gjaldmiðill | Pesói |
Tímabelti | UTC -3 |
Þjóðsöngur | Himno Nacional Argentino |
Rótarlén | .ar |
Landsnúmer | 54 |
Lönd í Suður-Ameríku |
---|
Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela |
Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana |